14. mars 2002  #
Freistingar í boði

Síðasti þátturinn af Temptation Island 2 var í kvöld og nú kom í ljós hvaða pör enduðu saman og hverjir fóru heim sitt í hvoru lagi. Ég var mjög ósátt við Catherine, hún heyrir Edmundo segja henni að hann vilji leika sér áfram með einhverri skvísu en samt segir hún honum að hún vilji vera með honum og hún elski hann og ég veit ekki hvað. Hann er svo glataður!!! Sem betur fer hættu þau samt saman, ræddu víst saman án myndavéla. En ég hefði viljað sjá hana tala fyrst og dömpa fíflinu og helst hefði ég viljað að hún yrði með Rossi, mér fannst hann svo æðislegur.
Bíð nú bara spennt eftir næsta Temptation Island... ;)                                    


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum