19. mars 2002  #
Lítill og stór
Við Sigrún fengum tvo stráka í Varmárskóla til að segja okkur froskasögur, annar var úr 3. bekk og hinn úr 1. bekk. Það gekk framar vonum og vorum við ákaflega stoltar af þeim. Ég fékk eiginlega bara víðáttubrjálæði við að koma úr Ingunnarskóla og yfir í Varmárskóla, sá síðarnefndi er margfalt, margfalt stærri en hinn, margir inngangar, ótal kennslustofur, fjöldinn allur af starfsfólki og náttúrulega enn fleiri börn. Það var alla vega skondið að koma úr einum af minnstu skólum höfuðborgarsvæðisins yfir í stærsta skóla landsins (ég held ég fari þar með rétt mál).

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum