31. mars 2002  #
GLEÐILEGA PÁSKA :)

Páskaeggið í ár er konfektegg frá Nóa Siríusi eins og vanalega. Hugvit sem Jói vinnur hjá gefur starfsmönnunum nefnilega alltaf svoleiðis egg. En til að við fáum samt sitthvorn málsháttinn þá fékk ég tvö egg nr. 1 frá Nóa og málshættirnir í þeim voru "Sjálfs er höndin hollust" og "Krummi verður ei hvítur þó hann baði sig". Mér finnst sá síðari reyndar soldið skondinn en...
Jói fékk "Þjóð veit þá þrír ro (eru)" í stóra egginu og svo fékk hann svona lítið nr. 1 og fékk þá "Jafnan er hálfsögð saga ef einn segir".
Mér finnst það alveg tilheyra páskunum að fá súkkulaði og málshátt.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum