16. janúar 2003  #
Vantraustsyfirlýsing

Ekki ætti að gangi að neinu vísu í henni veröld. Svo mikið er víst. Samt er það svo að þessi staðreynd gleymist stundum og manni hættir til að taka hlutina sem gefna. Þangað til þeim er kastað aftur framan í mann líkt og blautri tusku.

Eins og gerðist í dag.

Í dag hlaut ég nefnilega frábæra fræðslu um mikilvægi þess að vera sífellt á varðbergi og taka ekkert sem gefið. Einingin sem ég fékk fyrir ljóðanámskeiðið á vormisseri 2002 og ætlaði mér að nota upp í 90 eininga heildareiningafjöldann til að geta útskrifast er ekki lengur gild og telst nú sem aukaeining svo ég þarf líklega að bæta við mig námskeiði til að ná að útskrifast í vor. Mikið virðist hafa verið lagt í þessa blekkingu enda hefur þessu verið haldið leyndu fyrir okkur í rúmlega hálft ár. Skemmtilegt ekki satt? Það er augljóst að það er hættulegt að treysta um of á það sem manni er sagt, slíkt traust er aðeins til trafala og getur greinilega orðið manni að falli.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum