29. janúar 2003  #
Do as I say, not as I do

Byrjaði daginn í miður gagnlegri þriggja tíma kennslustund þar sem kennarinn bannaði okkur að glósa og dæmdi skoðanir okkar ógildar. Það er víst svo að hughrif hvers og eins eru ekki alltaf gjaldgeng, alla vega ekki ef þau passa ekki við hughrif kennarans. Það var einnig áhugavert að komast að því að kennarinn þekkir okkur ekki í sjón eftir að hafa eytt samtals a.m.k. 8 tímum með okkur frá því námskeiðið hófst fyrir hálfum mánuði.

Seinni hluti dagsins var mun betri og brugðum við okkur m.a. í hlutverk foreldris, unglings og rannsóknarlögreglumanns og sömdum sögu út frá vafasamri uppstillingu. Alltaf fínir tímar hjá Önnu Jeppesen.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum