1. október 2003  #
Frú Stella Miller
Ég fór á minn fyrsta fund á vegum Frú Stellu Miller í kvöld. Maður verður nú að vera pínulítið aktívur í vinnustaðafélagslífinu :) Jafnvel þó ég sé antibjóristi og drekki hvorki Stellu né Miller!
Í þetta skiptið var Miller-time á kaffihúsabarnum Central við Austurvöll sem er ósköp kósí og rólegur (alla vega vorum við eiginlega einu gestirnir... hehe). Reyndar erum við kennaraþjóðflokkurinn greinilega alveg agalegur, við getum því miður ekki talað um annað en vinnuna, m.a.s. þegar við hittumst á kaffihúsi úti í bæ! ;)

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum