1. nóvember 2003  #
Matrix og Halloween

Jæja, þá erum við búin að sjá Matrix 2. Jú, jú, hún er ósköp flott á köflum hún grípur mig ekki, er eiginlega aðeins meira hlægileg heldur en töff. Æ, ég veit ekki. Ég er bara fegin að ég þurfti ekki að borga neitt fyrir að sjá hana (fengum spóluna lánaða hjá Daða). Ég verð alla vega ekki ein af þeim sem fer í bíó nú á næstunni að sjá allar þrjár Matrix-myndirnar sýndar í einu lagi...

Í gær var Halloween-partý Bjarna og Unnar. Ótrúlega gaman að fá að mæta og sjá alla furðulegu búningana :) Jói fittaði vel inn í hlutverki hins rauða úr neðra þar sem partýsvæðið var "Og Helvíti".


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum