24. nóvember 2003  #
Hóstadúettinn
Ef hægt væri að virkja hósta sem aflgjafa hefðum við Jói getað lýst upp íbúðina án rafmagns í alla nótt. Eða þ.e.a.s. Jói. Ég hóstaði í rúman klukkutíma uppi í rúmi áður en ég náði að sofna og síðan öðru hvoru framan af nóttu en Jói sá um þetta alla nóttina. Ekki það besta fyrir hann að missa alveg nætursvefninn nóttina fyrir próf :(
Vonandi gengur betur að sofa í nótt...þó það virðist svo sem ekki líta út fyrir það í bili...hóst hóst!!

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum