16. febrúar 2003  #
Skóli á nýrri öld

Við Sigrún kíktum í dag á grunnskólasýninguna "Skóli á nýrri öld" í Ráðhúsi Reykjavíkur í storminum í dag. 23 skólar kynntu áhugaverð verkefni úr vetrarstarfinu, Fræðsluráð Reykjavíkur afhenti viðurkenningarskjöl og hvatningarverðalaun og nemendur Tónmenntaskólans í Reykjavík sáu um að skemmta gestum með hljóðfæraleik. Mjög skemmtileg sýning sem vonandi verður árlegur viðburður héðan í frá.

Næsta á dagskrá var æfing á Broadway fyrir árshátíðina á fimmtudagskvöldið. Fáum svo aðra æfingu þar á fimmtudaginn - væri svo sem alveg til í að fá nokkrar vikur til viðbótar til að æfa fyrsta atriðið...en þær fáum við víst ekki svo þetta verður bara að rúlla eins og smurt eftir aðeins...4 daga ehemm...tralala


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum