31. mars 2003  #
Orkudagur - ágætt meðan það endist...

Svona er ég nú skrýtin, í gær var ég svo slöpp að ég var viss um að ég væri komin með Asíuflensuna og í dag hef ég beinlínis varla getað setið kyrr sökum orku.

Fékk staðfestingu á því í morgun að lokaverkefnið mitt stendur nokkuð vel.

Snaraði fram gómsætri pizzu í kvöldmatinn og sökum ólýsanlegs drifkrafts var ég næstum búin að vaska upp eftir matseldina áður en henni var lokið.

Hjá mér eru mánudagar greinilega ekki til mæðu :) Það er ágætt.

Vonandi verð ég ekki eins og draugur aftur á morgun ;)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum