30. mars 2003  #
Sunnudagur til sælu...eða sóttar?

Ég á sko bestu mömmu í heimi, það fer ekkert á milli mála. Hún leit við hjá mér í morgun færandi hendi og gaf mér ákaflega fallegan bútasaumsdúk sem hún saumaði til að ég gæti sett á skenkinn minn. Takk elsku mamma :) Þú ert sko best!

Lagði lokahönd á ferlimöppuna í dag og límdi inn eitthvað af myndunum sem ég fékk úr framköllun í gær. Þetta er samt nokkurn veginn það eina sem ég kom í verk í dag sökum höfuðverks og slappleika. Ég ætla rétt svo að vona að ég sé ekki að veikjast! Hef einfaldlega engan tíma til þess núna!

Þess má til gamans geta, að það eru greinilega fleiri en íslenskir námsmenn sem þurfa að glíma við sama vandamálið...!


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum