4. mars 2003  #
Eintóm leti og aumingjaskapur

Er ekki í stuði til að blogga svo ég held ég sleppi því bara. Hef hvort eð er ekki gert neitt merkilegt í dag - hef þjáðst af talsverðri leti og aumingjaskap, svona aðallega eftir að líða tók á daginn.

Get reyndar sagt ykkur að ég tók svona Star Trek persónuleikapróf og í ljós kom að ég líkist helst Dr. Crusher og Chakotay. Frekar óspennandi - hefði frekar viljað líkjast einhverjum meira spennandi persónum... ;)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum