6. mars 2003  #
Ofurstressuð eða kærulaus?

Kvíða- og stresselementin í mér eru eitthvað vanstillt um þessar mundir. Suma daga er ég frekar stressuð yfir að eiga eftir að skrifa 1 stk. lokaritgerð og vinna níu önnur verkefni í fimm fögum og finnst tíminn vera að renna frá mér með 2. maí yfirvofandi. Aðra daga hef ég litlar sem engar áhyggjur, finnst verkefnin auðunnin og lokaritgerðin bara ganga vel.
   Ég ætti kannski ekki að vera að kvarta, það væri nú verra ef ég væri að springa úr stressi öllum stundum alla daga en þetta er svolítið ruglingslegt. Í hvoru tilfellinu hef ég rétt fyrir mér?


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum