19. apríl 2003  #
Tilþrif við heimilisþrifin

Mikið ógeðslega finnst mér leiðinlegt að þrífa :( Held ég geti fullyrt að það er það langleiðinlegasta sem ég geri! En þetta gerir maður nú samt reglulega. Væri sko alveg til í að vera hefðarkona einhvers staðar og ráða fólk til að þrífa heima hjá mér ;) það væri nú ljúft!

Á morgun ætla ég að vera í alvöru páskafríi. Ég ætla bara að gera eitthvað skemmtilegt, borða góðan mat og liggja í algjörri leti.

Verð að sýna ykkur Mósaik-Fiska-Myndarammann sem hún Stefa var að búa til. Glæsileg vinna - ekki síst þar sem fiskarnar eru settir á fyrst og mósaikbitarnir sniðnir til að passa utan um fiskana. Þvílík nákvæmni og þvílík þolinmæði!


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum