21. apríl 2003  #
Annar í páskum, annar í rólegheitum :)

Annar rólegur dagur í dag. Setti Pride and Prejudice í tækið rétt fyrir hádegi og horfði á fyrri spóluna meðan ég dundaði mér við að teikna. Tækla seinni spóluna á morgun. Fyrsta skipti sem ég horfi ekki á þetta í einum rykk - mér finnst eiginlega hálfgert svindl að skipta þessu í tvennt... :(

Steinunn kom í heimsókn og fékk lagköku og bækur. Alltaf gaman að fá gesti. :)

Tengdamamma og Teddi buðu okkur Jóa svo út að borða á Madonnu til að fagna sjötugsafmæli ömmu Dídíar. Alveg ótrúlega gaman að fara út að borða með góðu fólki :) Takk fyrir mig!


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum