19. júlí 2003  #
Kjöt á voginni

Heilmikið búðarráp var á okkur Jóa í dag, fórum í IKEA og svo tvær ferðir í Kringluna. Vorum m.a. að kaupa mat fyrir grillveisluna í kvöld og ég undraði mig á því við kjötborðið í Hagkaup að kjötið sem maður er að kaupa eftir vigt skuli vera  vigtað í plastpakka (og það tveimur bökkum í þessu tilfelli því við vorum að kaupa svo mikið kjöt). Ætti ekki að vigta kjötið sér? Afgreiðslumaðurinn sagði okkur að hugsað væri fyrir því að draga bakkana frá þegar verðið væri stimplað inn í vogina en væri ekki bara eðlilegra að vigta kjötið sér?
O jæja, skiptir ekki máli... ;)


Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
20. júlí 2003 00:05:06
Afmæliskjöt
Jæja afmælisbaddddn,
vonandi var kjötið þess virði og vonandi varstu ekki látin borga fyrir umbúðirnar! þetta hljómar samt eins og svindl :o(
Þetta lagði Steinunn í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum