3. júlí 2003  #
Sigurrós, maðurinn sem konur þrá!

Í dag fékk ég e-mail með eftirfarandi fyrirsögn:
Sigurros, Become The Man That Women Desire.
Þar sem ég er ekki á leiðinni í kynskiptiaðgerð á næstunni og hef lítinn áhuga á að gerast "sá maður sem konur þrá", þá held ég bara að ég afþakki pent þetta annars ágætis boð. Set það líklega í ruslatunnuna hjá öllum hinum spam-mailunum sem innihalda fjálgleg gylliboð um stækkaða limi.
Held þó að ég þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af því að efasemdir séu uppi um kynferði mitt því ég veit um fleiri dömur sem fengið hafa sams konar mail.

Kortabók Íslands beið mín í forstofunni þegar ég kom heim en ég pantaði hana á tilboði í gegnum Plúsinn. Með henni fylgdi hið sniðuga Íslandskort barnanna. Það borgar sig nefnilega að vera í Plús ;)

Við horfðum í kvöld á 40 Days - 40 Nights. Hlógum okkur máttlaus og svo er hún líka rómó. Mæli með henni :)


Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
3. júlí 2003 23:51:05
Plúsinn...
Ég sniðgeng Plúsinn einmitt vegna þess að þeir gerðust ítrekað sekir um að senda ruslpóst og skömmuðust sín bara nákvæmlega ekkert fyrir það þegar ég hringdi og kvartaði...
Þetta lagði Bjarni Rúnar í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum