8. júlí 2003  #
Góður gestur :)
Unnsteinn leit við hjá mér eftir vinnu kvöld til að sækja nornahattinn og teppið sem ég hafði geymt fyrir vinkonu hans síðan í röðinni góðu ;) Honum er greinilega ekki annt um herferð mína gegn bólum, aukakílóum og tannskemmdum því hann færði mér fullan poka af sælgæti. (Nú get ég sem sagt borðað fullt af nammi án samviskubits því "ég keypti það ekki sjálf og því er það ekki mér að kenna að ég er að borða það..." hehe). Við spjölluðum heillengi saman um allt milli himins og jarðar, þ.á.m. virkjanir, kosningar, skiptinemalönd o.fl.

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum