20. ágúst 2003  #
Þrálátt fundahald

Það eru sko þvílíkir fundir sem fylgja skólastarfinu, frá kl. 9 til 12:30 í dag sat ég á 4 fundum! Þannig að skipulagningin fyrir fyrstu dagana í skólanum fór aðallega fram eftir hádegi. En þetta er allt að koma. Ég veit náttúrulega ekki hversu gáfuleg skipulagning er þar sem flestir á kennarastofunni voru að komast í vímu vegna sterku lakkmálningarlyktarinnar sem læddist í gegnum allar gættir. Við Helga hættum skipulagningu í kringum þrjúleytið þar sem við vorum komnar með hausverk og forðuðum okkur heim. Vona að óþverralyktin verði fljót að fara.

Já, vírusafjörið er heilmikið. Mín biðu 31 sýkt e-mail þegar ég kveikti á tölvunni minni seinnipartinn í dag og Sigrún skilst mér að hafi fengið 64 sýkt e-mail! En sem betur fer vorum við nú ekkert að smella of mikið á þetta og virðumst nú ekki vera sýktar.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum