28. ágúst 2003  #
Kósíkvöld

Elísabet bjargaði mér frá því að vinna aftur langt fram á kvöld. Við náðum okkur í My Big Fat Greek Wedding, smá nammi, camembert, rifsberjasultu og ritzkex og höfðum það kósí heima hjá henni.

Nú ætla ég hins vegar að koma mér í rúmið, ætti að vera löngu sofnuð...

Já, Jói minn, þú hefur alveg rétt fyrir þér varðandi þetta. Það er samt sorglegt, loksins þegar þú finnur föt sem þig langar virkilega í ;)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum