12. september 2003  #
Upptekin eyru

Mikið verður gaman þegar iðnaðarmennirnir hætta að bora undir fótunum á mér og nemendum mínum þegar við erum að reyna að læra. Það vilja auðvitað allir að húsnæðið verði tilbúið sem fyrst en samt viljum við ekki láta trufla okkur með framkvæmdalátum. Frekar snúið mál. Ég vona alla vega að borun verði haldið í lágmarki á skólatíma, annars verð ég að fara að kenna krökkunum úti á túni...

Við systurnar erum alltaf svo akkúrat! Við töluðum saman í akkúrat klukkutíma í kvöld, á símanum stóð alla vega 1:00:00 um leið og ég slökkti. Munur að vera svona akkúrat ;) hehe

Rúnar fær hér með kveðjur vegna Johnny Cash.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum