25. september 2003  #
Fegin að vera ekki gíraffi...
Ekki var líðanin betri í dag svo ég fór ekki heldur í skólann í dag og er að missa af D-bekkjarsaumaklúbb akkúrat núna :( En þar sem hálsinn leyfir mér ekki að tala mikið þá getur beinlínis verið hættulegt að fara í saumaklúbb...ekki að ég sé að segja að við tölum mikið...hverjar, við? Neeei! ;) hehe
En ætli maður fari samt ekki í skólann á morgun þó mér finnist ég samt vera hálfgerð marglytta ennþá. Alla vega virðist hitinn vera að hverfa þó hálsinn sé ennþá sár svo þá þýðir ekki að halda áfram að vorkenna sér. Jói keypti fyrir mig svakalega fína fjallagrasahálsmixtúru í apótekinu sem lætur manni ekki líða illa í maganum og svo drekk ég mangóteið frá Evu :) Þetta hlýtur allt að koma.

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum