12. mars 2004  #
Nostalgíugláp
Stefa kom til mín í kvöld, við keyptum okkur fullt af nammi og óhollustu og horfðum á The Dark Crystal. Höfum hvorug séð hana síðan við vorum 12 ára gamlar. Kannski þetta hafi verið nostalgíugláp til heiðurs Gunnari, Steinari, Finni og hinum strákunum sem voru of miklir töffarar við 12 ára aldurinn til að geta lagt sig niður við að horfa á "einhverja ömurlega brúðumynd" ;)

Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
19. mars 2004 22:24:42
Takk (c:
...þetta var æðislegt kvöld! ..ég er ennþá að vinna á nammibrigðunum með aðstoð fjölskyldu og vina :Þ~~~~
Þetta lagði Stefa í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum