23. maí 2004  #
Mallorca-fararnir

Keyrði í sólinni austur á Selfoss til að hitta brúnkuparið sem er loksins komið heim frá Mallorca. Fékk þar kökur og djús og huggulegheit :) Þau fengu reyndar leiðindaveður mestallan tímann en sólin lét víst loks sjá sig í lokin. Og það er ágætt að sjá að alla vega í dag virtist sólin hafa fylgt þeim hingað heim til Íslands :)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


Borðauppröðun

Já, svo er það spurningin hvernig maður á að raða borðunum í skólastofunni... ;)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum