25. júní 2004  #
Framinn og fjölskyldan

Við systurnar hittumst í Smáralindinni í kvöld, fengum okkur pizzu á Pizza Hut og sáum Fame í Vetrargarðinum. Heljarinnar sýning með flottum dönsum. Og ekki skemmdi það hvað Jónsi og Ívar Örn Sverrisson voru rosalega flottir ;)
Ég held að táningsofurgelgjurnar sem sátu fremst við sviðið hafi verið sammála, alla vega varðandi Jónsa. En þegar þær stóðu ennþá öskrandi með píkuskræki dauðans uppi við sviðið þegar aðrir voru löngu hættir að klappa og voru á leiðinni út og aðstandendur sýningarinnar löngu búnir að draga fyrir þá efaðist ég nú um að þær hafi verið að höndla aðdáunina...

Í öðrum fréttum er það nú helst að foreldrar mínir hefðu átt 40 ára brúðkaupsafmæli í dag. Til hamingju með daginn :)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum