22. júlí 2004  #
Á miðnætti

Klukkan sló tólf um leið og ég las síðustu orðin í Marian Keyes-bókinni. Las hana að hluta til í svefnsófanum frá Rúmfatalagernum sem kom með póstinum í dag.

En ég er nú ekki búin að liggja yfir lestri í allan dag. Kláraði að þrífa íbúðina í morgun áður en ég fór í útréttingar. Sótti ömmu og við komum hingað í Arnarsmárann í miðdegiskaffi.


Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
23. júlí 2004 22:38:52
Hvernig getur svefnsófi komid med pósti???
Þetta lagði Hófí í belginn
24. júlí 2004 00:28:45
Pósturinn Páll
Mér fannst það líka mjög undarleg tilhugsun. En þannig er nú mál með vexti að Rúmfatalagerinn er með einhvern díl við Póstinn, þegar keyptar eru stórar vörur hjá Rúmfatalagernum þá er hægt að kaupa heimsendingu á 1000 kr. og það er Pósturinn sem kemur vörunni heim. Sniðugt ekki satt? :)
Þetta lagði Sigurrós í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum