21. júlí 2004  #
Déjavu

Ég verð að viðurkenna að þetta minnir mig á vinnuna mína... ;) hehe


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


Andsk...

Held ég hljóti ekki húsmóðurverðlaun dagsins í þetta sinn...
Var voða dugleg og þvoði tvær þvottavélar í morgun og skellti afrakstrinum út til þerris í sólina á svölunum. Þar sem ég sat svo í sófanum niðursokkin í chicklitlestur eftir fyrstu umferð með ryksugu og moppu þá heyrði ég allt í einu svona dripp dripp hljóð. Sá í fljótu bragði ekki að það væri rigning en kom svo auga á regndropana sem höfðu raðað sér í þráðbeinar raðir á þurrkgrindina og svalahandriðið. Leit niður á svalirnar hjá Helgu og sá að hún var fljótari að bregðast við rigninguni en ég því þvotturinn hennar var farinn inn.
Þvottagrindin stendur nú rennblaut á svörtum ruslapokum inni í stofu.
Bíð spennt eftir að eignast þurrkara...


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum