24. júlí 2004  #
Innflutnings- og afmæliskaffi
Buðum nánustu ættingjum í innflutnings- og afmæliskaffi í dag. Sólin vakti mikla lukku á svæðinu þó að veðurstofan hafi verið búin að tilkynna hún myndi ekki mæta. Íbúðin er nú orðin vel gestfær, við eigum bara eftir að taka til í vinnuherberginu, en eins og síðast þá mætir það afgangi í fínheitunum. Í kvöld fór ég svo niður til Helgu og lokkaði hana upp til að hjálpa okkur að klára afgangana. Hún væri reyndar ekki nógu dugleg að borða svo að hún verður að koma aftur á morgun og halda áfram ;) Frábært að geta heimsótt hana svona á sokkaleistunum :)

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum