5. febrúar 2005  #
Janúarmyndirnar
Loksins eru janúarmyndirnar komnar inn í myndaalbúmið. Ég fer að hafa áhyggjur af því að missa stöðu mína sem hirðpapparassi, ég er barasta ekki að standa mig í myndamálunum...!
Málað hjá Stefu
D-bekkjarsaumó
Innflutningspartý hjá Stefu
Ýmsar nýjar myndir af fjörinu hjá 2. SJO

Fleiri myndir hef ég ekki tekið en ég hef svo sem verið að bralla fleira. T.d. kom Unnsteinn í heimsókn til mín síðasta þriðjudag og sýndi mér nýsjálenska tattúið sitt og ýmsar skemmtilegar myndir og bæklinga frá Nýja-Sjálandi. Það var gott að hitta hann aftur :)

Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
6. febrúar 2005 20:15:42
Njörvasundið hefur heldur betur fengið andlitslyftingu hjá Stefu:)
Þetta lagði Sigrún í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum