6. febrúar 2005  #
Brúðkaup í vændum :)
Við Jói erum búin að festa brúðkaupsdaginn :) Þann 9. júlí næstkomandi ætlum við að láta pússa okkur saman eftir tæplega 5 ára trúlofun... ehemm, ég veit að það er nú vaninn víðast að brúðkaup komi um það bil ári eftir trúlofun en við erum bara svo hæglát að þetta tók 5 ár hjá okkur ;)
Við erum búin að setja upp sérstaka brúðkaupssíðu þar sem áhugasamir geta fylgst með undirbúningnum og lagt okkur lífsreglurnar í brúðkaupsmálum ;)
Þar ætla ég að blogga um það sem viðkemur brúðkaupinu svo að bloggfærslum hér gæti fækkað eitthvað meðan undirbúningurinn stendur sem hæst.
En ég ætla nú samt ekki að hætta að blogga hér, lífið snýst nú um meira en þennan eina dag framundan ætla ég að vona ;)

Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
7. febrúar 2005 18:50:08
Innilega til hamingju með að vera búin að ákveða dagsetningu Stóra dagsins ;)
Þetta lagði Hófílingur í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum