13. apríl 2005  #
Forsíðufrétt!
Vonandi voru allir fjölmiðlar landsins að fylgjast með í kvöld! Þetta verður pottþétt forsíðufrétt alls staðar í fyrramálið! Ég sé þetta fyrir mér núna....

"RÚV sýndi næsta þátt Bráðavaktarinnar í gærkvöld í stað þess að sýna handbolta, tónlistarverðlaun eða Gettu Betur. Sjónvarpsáhorfendur voru furðu lostnir og margir fóru niður á hnén til að þakka æðri máttarvöldum fyrir að beina starfsfólki RÚV inn á beinu brautina."

............

Leggja orð í belg
4 hafa lagt orð í belg
14. apríl 2005 11:09:48
Þökkum íþróttahreyfingunni fyrir:)
Þetta lagði Sigrún í belginn
14. apríl 2005 15:43:33
Það var enginn bolti í gær ;)
Líklega sýndu Rúv bráðavaktina í gær vegna þess að það var hlé í boltanum...
Þetta lagði Anna í belginn
14. apríl 2005 19:48:02
Æ, ég hefði alveg getað trúað þeim til að sýna þá bara einhvern gamlan leik... ;)
Þetta lagði Sigurrós í belginn
14. apríl 2005 21:57:13
Uss við skulum ekki hrósa happi of snemma... Ætli þeir taki hana ekki af okkur í næstu tíu skiptin í staðinn!!!
Þetta lagði Theó í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum