14. apríl 2005  #
Bloggað með myndum
Ég er að reyna að forðast það að detta aftur ofan í bloggleysið ógurlega og besta ráðið til þess er...tja...að vera dugleg að blogga! :)
En þar sem ég hef nú einfaldlega ekkert að segja núna þá vísa ég bara á myndirnar sem ég tók í síðustu viku á fögrum sólskinsdegi. Ók um höfuðborgarsvæðið og greip þau ljósmyndatækifæri sem urðu á vegi mínum. Er mjög stolt af þessum myndum þó ég segi sjálf frá :)
Set hérna nokkur sýnishorn til að lokka ykkur inn í albúmið... :)

The image ?http://sigurros.betra.is/img/blogg/04__04_natturuskodun_022.jpg? cannot be displayed, because it contains errors.

The image ?http://sigurros.betra.is/img/blogg/04__04_natturuskodun_062.jpg? cannot be displayed, because it contains errors.

The image ?http://sigurros.betra.is/img/blogg/04__04_natturuskodun_040.jpg? cannot be displayed, because it contains errors.

Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
15. apríl 2005 10:25:43
Flottar myndir.
Mikið er ég hrifin af fjörumyndunum þínum, bæði úr Kópavogsfjörunni og Nauthólsvíkinni.Ótrúlegt hvað hægt er að taka flottar myndir á venjulega Digitl myndavél.
Þetta lagði Ragna í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum