6. apríl 2005  #
Ljóti kallinn hirði handboltann!!!
Óþolandi, óþolandi, óþolandi handbolti!!! :(
Af hverju í ósköpunum eru þessar íþróttir alltaf látnar ganga fyrir öllu?!?
Til hvers er RÚV að taka þáttaraðir til sýninga ef þær ætla ekki að sýna nema svona svona 1 þátt á mánuði að meðaltali?
Hvernig væri að bjóða Skjá 1 bara að taka yfir Bráðavaktina?

Veit að þetta er pirringsnöldurfærsla hjá mér, en ég get bara ekki að því gert - er þvílíkt pirruð!!!

Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
7. apríl 2005 13:44:26
Tek þátt í nöldurkórnum.
Það væri nú sök sér ef þetta væru sjálfstæðir þættir en framhaldsþættir þurfa að vera þannig að maður detti ekki alltaf út úr atburðarrásinni vegna þess hve langt er á milli þátta.
Ég held að málið sé bara það, að okkur vanti sérstaka íþróttarás svo allir geti unað glaðir við sitt - sjónvarp.
Þetta lagði Mamma í belginn
9. apríl 2005 15:57:43
Ég fyrirgef RÚV- enda handboltinn eitt af mínum áhugamálum!Hins vegar skil ég ekkert í handboltahreyfingunni að velja sér þessa daga sem keppnisdag!!!
Þetta lagði Sigrún í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum