22. janúar 2006  #
Dugnaður og prinsessur

Ætlaði að vera dugleg að þrífa um helgina en varð óvænt þeim mun duglegri á öðrum vígstöðvum. Er mjög ánægð með afrakstur helgarinnar en heimilið er því miður ennþá frekar skítugt. Þið skulið því hringja á undan ykkur ef þið ætlið að kíkja á heimsókn ;) hehe

Við Lena og Hófí fórum til Jóhönnu og Berta í dag til að kíkja á litlu prinsessuna. Guðrún Pálína er myndarstelpa með heilmikið hár. Algjör skvísa :) Til hamingju með hana :)


Leggja orð í belg
3 hafa lagt orð í belg
23. janúar 2006 13:25:18
Oooooooo hvad hun Gudrun Palina er SAET!!!! Langara eigana!!!!;) tihihihih! List vel a ykkur vinkonurnar med hana i fanginu:)
Þetta lagði B'ara í belginn
23. janúar 2006 22:16:33
Ég var að frétta að Dóra frænka þín hefði átt stelpu í dag. alltaf gaman að fá blessuð litlu börnin.
Þetta lagði Mamma í belginn
23. janúar 2006 22:52:44
En gaman! Það bætist sem sagt í frænkuhópinn :)
Þetta lagði Sigurrós í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum