30. apríl 2006  #
Lasarus

Alveg bannað að skamma mig fyrir bloggleti núna - ég hef sko góða afsökun :p

Var heima lasin þriðjudag og miðvikudag en mætti aftur til vinnu á fimmtudegi. Var eldhress á föstudeginum og ánægð með að vera orðin frísk.

Vaknaði hins vegar í gær með hærri hita heldur en þann sem var í vikunni og nú með hálsbólgu í aukabónus! :( Ráfa hér um íbúðina í móki milli þess að ég ligg fyrir.

En lofa að ná þessum óþverra úr mér sem fyrst og fara að blogga aftur. Mikið skemmtilegt sem stendur til og svoleiðis: árshátíð D-bekkjarins um næstu helgi! :) Skipulagningsnefndin búin að standa sig frábærlega og ég ætla sko ekki að missa af húllumhæinu!!!


Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
30. apríl 2006 21:06:24
jamm það er sko eins gott að þú verðir orðin hress ;) þetta verður geggjað stuð hjá okkur :)
Þetta lagði Jóhanna í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum