21. desember 2002  #
Allar einkunnir og jólagjafir komnar

Guð hvað ég er fegin! Nú eru allar einkunnirnar fyrir þessa önn í Kennó komnar og ég slapp m.a.s. lifandi út úr aðferðafræðinni. Mikið rosalega er gott að vera laus við það fag, m.a.s. með fína einkunn. Jæja, þá getur maður hætt að hugsa um skólann í bili :)

Annað sem róar taugarnar er að við Jói erum búin að kaupa allar jólagjafir fyrir þessi jól og ég er m.a.s. búin að pakka öllu inn líka...ja nema gjöfinni minni frá Jóa, hann fær víst að pakka henni inn sjálfur ;)

Nú er svo kominn tími til að skríða inn í rúm eftir að hafa lokið við lestur á fyrstu bókinni um Artemis Fowl. Þetta var ágætis bók en ég mun seint setja á hana sama gæðastimpil og á Harry Potter.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum