25. febrúar 2002  #
Ævintýraprinsessan sem gaf skít í ástina
Guðmundur B. Kristmundsson hristi verulega upp í okkur í námskeiðinu Læsi og lestrarnám I í morgun. Hann sagði okkur ævintýri þar sem ýmis atriði voru á skjön við þær hugmyndir sem við vorum með innbyggðar í okkur. Það er nefnilega mjög skondið hvað maður er fastur í ákveðnum atriðum varðandi ævintýri, t.d. það að prinsessur séu alltaf ungar og fagrar stúlkur, að þær velji þann mann sem gefur þeim ást en ekki auð o.s.frv. Það hefðu allir gott af að kíkja á óhefðbundin ævintýri. Sem dæmi um slík get ég svo sem nefnt amerísku "Politically correct"-sögurnar, ég mæli með þeim.

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum