4. mars 2002  #
Fjöldaframleiddar kennsluáætlanir

Það er nú meira hvað skipulag vettvangsnámsins í ár er flókið. Svo virðist sem aðaláherslan sé lögð á fjöldaframleiðslu kennsluáætlana. Við skilum einni áætlun til viðtökukennarans, ein áætlun fer til kennslufræðikennarans okkar í KHÍ (í okkar tilfelli til Rannveigar), tvær fara til Guðmundar og Sigríðar (jú, jú, tvær því við eigum að skila hvor sinni möppunni...) og svo fer sérstök kennsluáætlun um framsögn til Þórðar. Einhvern veginn hefði maður haldið að það væri nóg að skila tveimur áætlunum til KHÍ, þ.e. einni til Rannveigar og annarri til Guðmundar og Sigríðar sem Þórður gæti þá fengið að glugga í. En...jæja, ég ætla ekki að vera að kvarta, ég er svo glöð yfir að hafa loksins náð því hverju ég eigi að skila hvert!


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum