27. febrúar 2003  #
Það er rosalega gaman

Það er rosalega gaman að versla í Bónus þegar allir aðrir eru að vinna.
Það er rosalega gaman að borga fyrir það sem maður verslar í Bónus þegar hægt er að fá rúmlega 6 og hálft kíló af alls kyns kjöti fyrir aðeins 3.500 kr.
Það er rosalega gaman þegar ísskápurinn er fullur af mat.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


Samkvæmt DV búum við í auðseljanlegu glæsihýsi eins og Jói benti á í blogginu sínu í gær. Gaman gaman :)

Mmmm...það er svo gott að skola af sér veikindi með góðri sturtu. Kannski ég hefði átt að fara í sturtuna áður en ég skutlaði Jóa í lokaverkefnisvinnuna í morgun. Þá hefði ég kannski ekki gleymt húslyklunum mínum heima. Þá hefði ég kannski líka uppgötvað gleymskuna áður en ég var komin aftur heim frá því að skutla Jóa og hefði þar af leiðandi ekki þurft að fara strax aðra ferð yfir í Skútuvog. Ó jæja...ég lifði það svo sem alveg af :)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum