6. apríl 2003  #
Að sigra heiminn felst því miður ekki í að leggja kapal

Fórum í fermingarveisluna hans Bjarka í dag. Glæsileg veisla enda ekki við öðru að búast. Þar með er búið að ferma öll barnabörnin hennar Ömmu Böggu og smá bið í að barnabarnabörnin hennar fermist.

Ekki get ég sagt að ég hafi verið dugleg að læra í dag, hvorki fyrir né eftir fermingarveisluna. Ég stóð mig aftur á móti ansi vel við að leggja kapal og spila Morejong. Æ, það hlýtur að vera í lagi að eyða sumum dögum í leti, ég verð bara helmingi duglegri á morgun í staðinn :)

Má til með að tengja á eina teiknimyndasögu. Held því miður að mörgum börnum líði svona eftir að horfa á heimsfréttirnar - enda engin furða :(


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum