30. maí 2003  #
Vaskur dagur

Smeygði mér fram úr við fyrstu hringingu í morgun - snúsaði ekki neitt!
Byrjaði á að fara með DVD/myndbandstækið okkar í viðgerð.
Fór síðan í Endurvinnsluna með ársbirgðir af flöskum og dósum (og hafði heilar 1600 kr. upp úr krafsinu!...)
Fór í Bónus og keypti svo mikið af mat að það ætti að endast okkur í margar vikur.
Stoppaði stutt heima og borðaði eina beyglu.
Fór svo inn í Kringlu þar sem ég fór í apótek og með filmu í Hans Petersen o.fl.

Get því ekki sagt annað en að dagurinn (eða réttara sagt ég) hafi verið afkastamikill (eða réttara sagt afkastamikil).
Kannski göngutúrinn í gær hafi verið að segja til sín ;)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum