31. maí 2003  #
Laugardagur til leti

Dagurinn í dag var mun rólegri en gærdagurinn enda hef ég þjáðst af einskærri leti í dag. Fór samt í gegnum Kennó-glósurnar mínar og reyndi að vinsa úr það sem mér finnst líklegt að nýtist mér eitthvað í framtíðinni. Ætlaði að henda restinni en get ekki fengið það af mér, krabbaeðlið stöðvar alla svona "henda-í-ruslið-tendensa".

Sökum veikinda hjá Jóa hefur lítið orðið af hjólatúrum, Bláa Lónsferðum eða vinaheimsóknum þessa helgina eins og við höfðum planað. Sunnudagurinn er vissulega eftir en einhvern veginn efast ég um að hann nýtist mikið. En það koma aðrar helgar eftir þessa helgi :)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum