11. júní 2003  #
Tiltektaræði að loknu svefnsýkiskasti

Fékk svefnsýkiskast á leiðinni heim úr vinnunni og var næstum sofnuð hvert einasta skipti sem ég þurfti að bíða á rauðu ljósi. Reyndar einnig á milli þeirra sem er heldur verra en náði sem betur fer að komast heim áður en ég lognaðist gjörsamlega út af.

Svefnsýkina hristi ég svo af mér eftir kvöldmat og dreif Jóa í að taka til með mér. Við erum búin að vera þvílíkt öflug og hefðum eflaust haldið áfram langt fram á nótt ef við værum ekki bara svona asskoti skynsöm að ætla að koma okkur í háttinn núna.

Höldum áfram á morgun :)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum