13. maí 2004  #
Næturgestur
Ég er þessa stundina með næturgest inni í stofu. Karlotta fékk að gista hjá mér og ætlar að fylgja mér í skólann á morgun. Ég fæ því að prófa að vera mamma skólabarns í smá stund, dreif mig í að útbúa nesti og komst þá auðvitað að því að brauðið sem var búið að vera frosið inni í frysti í marga mánuði var orðið alltof gamalt. Við erum sko ekki mikið brauðfólk hér á bæ.

Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
14. maí 2004 13:52:02
Rosalega er Karlotta heppin:)
Þetta lagði Sigrún í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum