10. febrúar 2002  #
Slappur sunnudagur
Sunnudagar hafa aldrei verið í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Á sunnudögum er helgin að verða búin, það verður ekki hægt að sofa út daginn eftir, ég á alltaf eitthvað eftir að læra en kem mér ekki í það, mig langar að gera eitthvað skemmtilegt en kem mér ekki í það því ég er alltaf að hugsa um að ég eigi eftir að læra og oftast er leiðinlegt veður. Sunnudagurinn í dag var ekkert skárri því ég var enn hálfslöpp eftir lítinn svefn fyrir laugardaginn og eins og meirihluti þjóðarinnar er ég með kvef. Ég hlakka eiginlega bara til morgundagsins þegar vikan byrjar eftir því þá get ég alla vega farið að hlakka til næstu helgar...

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum