Í tækinu

"Að horfa á myndband er góð skemmtun" segir maðurinn fremst á videoleigumyndunum. Ég er alveg sammála honum, alla vega í mjög mörgum tilvikum. Sumar myndir eru auðvitað betri en aðrar og hér er að finna umsagnir um nokkrar af þeim myndum sem hafa gripið mig sérstaklega.