Myndir á betra.is

Betra.is hefur að geyma mörg myndaalbúm en hér er að finna tengla á nokkur þeirra.

Myndirnar mínar
Aðalmyndaalbúmið mitt þar sem mestmegnið af öllum mínum myndum lendir. Á forsíðu sigurros.betra.is má alltaf finna tengil á nýjustu myndirnar hverju sinni auk einnar myndar sem tölvan velur af handahófi.

Brúðkaupið
Allar þær myndir sem tengjast brúðkaupinu okkar Jóa þann 9. júlí 2005. Hér eru myndir frá gæsa- og steggjapartýunum, undirbúningnum, brúðkaupsdeginum sjálfum og brúðkaupsferðinni.

Klúbburinn og Assi
Myndir frá ýmsum viðburðum Klúbbsins og Assa, bæði mínar eigin myndir og annarra.

Skólamyndir
Myndir sem ég hef tekið í skólanum, bæði af mínum eigin nemendum en einnig af ýmsum skemmtilegum viðburðum í skólastarfinu.

Jolanda
Myndir frá þeim frábæra tíma sem við höfum varið með Jolöndu og Jeroen, hollensku vinunum okkar.

Grunnskólaárin mín
Myndir frá grunnskólaárunum mínum, fyrst í Laugarnesskólanum í 1. - 7. bekk og síðan í Laugalækjarskóla 8. - 10. bekk. Bæði mínar myndir og annarra.