11. febrúar 2002  #
Rjómabolludagurinn...eða ef til vill sprengidagur?

Við mamma keyptum okkur bolludagsbollur í bakarí í dag, fylltum þær af rjóma og sultu og fengum svo illt í magann á eftir. Alvöru bolludagur þetta! :) Hann ætti eiginlega frekar að heita forsprengidagur því maður borðar alltaf þangað til maður er að springa.
Reyndar þjófstörtuðum við um helgina, Guðbjörg kom með börnin í heimsókn á laugardeginum og mamma bakaði bollur. En mér finnst nú allt í lagi að svindla pínu á þessu, um að gera að framlengja bolludaginn, hann er nú bara einu sinni á ári.

Gullkorn dagsins: Forðumst neikvæðni, hendum henni bara í ruslið eða yfir axlirnar...!... :)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum