13. janúar 2002  #
Vetrarbústaðarferð - sunnudagurinn
Á laugardagskvöldinu töluðum við um að fara ekki seinna en 15:30 úr bústaðnum. Þegar við vöknuðum á sunnudeginum var kl. samt orðin 15:00 svo við höfðum hraðar hendur með að taka til og þrífa. Hófí hélt uppboð á sameiginlega afgangsmatnum í ísskápnum og við skiptum honum þannig niður á okkur. Við vorum nefnilega með slatta af extra mat - ég held ég skipti mér ekki af innkaupum fyrir svona stóran hóp aftur, því ég hélt við myndum borða miklu meira en við gerðum. Þó það hefði auðvitað verið gott að koma heim aftur þá var ég samt alveg í stuði til að vera lengur, t.d. eina nótt í viðbót. Þetta var frábær ferð! :)

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum