15. mars 2002  #
Páskar í heilan mánuð eða hvað?
Skrapp með Guðbjörgu í útréttingar. Við fórum í Ríkið til að versla fyrir afmælisboðið hennar, fórum í Hagkaup þar sem ég lét hana kaupa alltof mikið af salsa-sósu og rjómaosti. Í Hagkaup var verið að gefa að smakka páskaegg og á næsta bás var kaffi. Ágætis samsetning. Sniðugt þegar kynningarbásar eru svona skemmtilega staðsettir. En ég hef mikið verið að velta því fyrir mér af hverju páskaeggin voru komin í búðir í lok febrúar þegar páskadagurinn er ekki fyrr en 31. mars. . .vesalings börnin verða orðin spinnegal af eftirvæntingu! Þetta kemur svo sem ekkert á óvart, búðirnar virðast alltaf þjófstarta öllum svona hátíðum, hvort sem það eru jól eða páskar.

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum